Mældu upplifun og ánægju viðskiptavina til að
Brilliant er íslensk hugbúnaðarlausn sem mælir heilsu og ástand viðskiptasambanda á fyrirtækjasviði sem og upplifun einstakra notenda í rauntíma.
Kerfið sendir sjálfkrafa út stuttar púlskannanir til viðskiptavina þannig að stjórnendur skilji betur þarfir og upplifanir þeirra og getur farið í breytingar sem stuðla að aukinni ánægju viðskiptavina sem leiðir til meiri hagnaðar hjá fyrirtækinu.